Stig 1
Mikil áhersla er lögð á að nám í íslensku og íslensk menning og samfélag fléttist saman í fræðandi og skemmtilegt nám og að nemendur þekki betur til íslensks samfélags eftir að hafa stundað nám hjá Dósaverksmiðjunni. Námsefnið er því oft tengt líðandi stundu og því sem gerist í þjóðfélaginu þann tíma sem námið stendur.
Mikil áhersla er lögð á að nemendur læri í byrjun helstu atriði við að læra á íslensku svo grunnkennsla fari fljótlega að mestu fram á íslensku. Efni námskeiðsins tengist daglegum athöfnum og því að setjast að á Íslandi, m.a. formlegar upplýsingar, vinna, heimili, skóli o.fl. Áhersla á hversdagsorðaforða og hagnýta hluti bæði við að hefja nám í íslensku og því að kynnast og lifa í nýja búsetulandinu. Námsefni
|
Level 1
We emphasize that it is important to weave studies in Icelandic with Icelandic culture and society and to make our courses as informative and interesting as possible. Our aim is to make the students fairly knowledgeable about the Icelandic society when they have taken a course at The Tin Can Factory. Therefore, the curriculum is integrated with what is happening in the society during the course.
It is important that the students start by learning the main items in studying Icelandic so that most of the basic teaching can be done in Icelandic. The curriculum has to do with daily life, what it means to move to Iceland and to live there. Among other things, the vocabulary used in official information, at work, the home, school etc. It is important to learn the vocabulary of everyday life and practical information about starting to learn Icelandic, getting to know and living in a new country. Teaching material
|