Unnið verður á fjölbreyttan og skapandi hátt með tungumálið í tali og ritun. Kennari og nemendur vinna saman á fjölbreyttan hátt og markmiðið er að byggja upp meiri orðaforða og nota hann á virkan hátt í tímum.
Forkröfur: Hafa lokið stigi 5 í íslensku.
Kennari: Pálína Jónsdóttir leiklistarkennari
Verð: 51.900 Athugið að stéttarfélög niðurgreiða námskeiðsgjöld
2024 Icelandic acquisition through Drama
Creative language learning
Wednesdays 17:30 - 20:30 Fridays 17:30 - 20:00
Course dates to be determined.
Practice the Icelandic language in a varied and creative way through speaking and writing. The teacher and students work together in building up more vocabulary and using it actively during class.
Minimum requirements: having completed Icelandic 5